Neðanmáls
a Við tölum oft um „sannleikann“ þegar trú okkar og lífstefna eru annars vegar. Það er gagnlegt fyrir okkur að hugleiða hvers vegna við kunnum að meta sannleikann, hvort sem við höfum kynnst honum nýlega eða þekkt hann lengi. Það styrkir ásetning okkar og löngun til að hafa velþóknun Jehóva.