Neðanmáls
d MYND: Öldungur heimsækir bróður sem hefur veikst í trúnni. Hann sýnir honum myndir úr Brautryðjendaskólanum sem þeir sóttu saman mörgum árum áður. Myndirnar kalla fram minningar frá þeim ánægjulega tíma. Bróðurinn fer að langa til að endurheimta þá gleði sem hann fann þegar hann þjónaði Jehóva. Með tímanum snýr hann aftur til safnaðarins.