Neðanmáls
b Safnaðaröldungar þurfa stundum að dæma í málum sem varða alvarlegar syndir og iðrun. (1. Kor. 5:11; 6:5; Jak. 5:14, 15) En þeir sýna þá auðmýkt að muna að þeir geta ekki lesið hjörtu og að þeir dæma í umboði Jehóva. (Samanber 2. Kroníkubók 19:6.) Þeir vanda sig við að fara eftir réttlátum, sanngjörnum og miskunnsömum mælikvarða Jehóva.