Neðanmáls
a Í þessari námsgrein verður fjallað um leiðréttan skilning okkar varðandi það mikla fræðsluátak sem er lýst í Daníel 12:2, 3. Við skoðum hvenær það á sér stað og hverjir taka þátt í því. Við skoðum einnig hvernig þetta fræðsluátak mun undirbúa þá sem verða á jörðinni fyrir lokaprófið í lok þúsundáraríkisins.