Neðanmáls
a Margir eiga erfitt með að finna sanna hamingju vegna þess að þeir leita hennar á röngum stöðum með því að skemmta sér, safna auði eða sækjast eftir frama eða völdum. En þegar Jesús var á jörðinni sagði hann hvernig ætti að finna hana. Í þessari námsgrein skoðum við þrennt sem getur hjálpað okkur að finna sanna hamingju.