Neðanmáls
a Viskan sem Jehóva gefur er langtum betri en viskan sem heimurinn hefur upp á að bjóða. Í þessari námsgrein skoðum við áhugavert myndmál í Orðskviðunum þar sem viskan er sögð kalla hátt á torgunum. Við ræðum hvernig við getum öðlast sanna visku, hvers vegna sumir loka eyrunum fyrir viskunni og hvaða gagn við höfum af því að hlusta á það sem hún segir.