Neðanmáls
a Jehóva hefur gefið okkur dásamlega von. Hún léttir okkur lífið og hjálpar okkur að sjá að erfiðleikarnir sem við glímum við núna taka enda. Hún gefur okkur styrk til að vera trúföst, hvaða erfiðleika sem við glímum við. Og hún getur forðað okkur frá því að verða fórnarlömb hugmynda sem gætu spillt huga okkar. Eins og við munum sjá í þessari námsgrein höfum við mjög góðar ástæður til að halda von okkar sterkri.