Neðanmáls
a Í þessari námsgrein skoðum við þrennt sem hjálpaði spámanninum Esekíel að sinna verkefni sínu að boða trúna. Við fjöllum um það hvernig Jehóva hjálpaði spámanni sínum en það styrkir traust okkar á að Jehóva muni líka hjálpa okkur að boða trúna.