Neðanmáls
a Í þessari námsgrein skoðum við þrennt sem Jehóva gerir til að hjálpa tilbiðjendum sínum að halda út í erfiðleikum lífsins með gleði. Við tökum Jesaja kafla 30 til athugunar til að skoða það betur. Þegar við gerum það erum við minnt á mikilvægi þess að biðja til Jehóva, rannsaka orð hans og hugleiða blessun okkar núna og í framtíðinni.