Neðanmáls
a Til að halda út og vera trúföst á þessum síðustu dögum verðum við að halda áfram að treysta á Jehóva og söfnuð hans. Djöfullinn reynir að nota prófraunir til að grafa undan þessu trausti. Í þessari námsgrein skoðum við þrennt sem Djöfullinn gerir til þess og hvað við getum gert til að vera trúföst Jehóva og söfnuði hans.