Neðanmáls
a Það getur reynt á trúfesti okkar, sérstaklega þegar við stöndum andspænis erfiðum aðstæðum í söfnuðinum. Í þessari námsgrein ræðum við um þrenns konar aðstæður sem geta reynt á okkur og hvernig við getum varðveitt trúfesti okkar við Jehóva og söfnuð hans.