Neðanmáls
a Hugsarðu oft um hvernig lífið verður í paradís? Það er hvetjandi að gera það. Því meira sem við hugsum um það sem Jehóva ætlar að gera fyrir okkur þeim mun spenntari verðum við að segja öðrum frá nýja heiminum. Þessi námsgrein getur styrkt trú okkar á loforð Jesú um komandi paradís.