Neðanmáls
a Jehóva lofar að gefa þeim frið sem elska hann. Hvaða frið gefur Guð og hvernig getum við eignast hann? Hvernig getur það að hafa ,frið Guðs‘ hjálpað okkur þegar sjúkdómar geisa, náttúruhamfarir verða eða við þurfum að þola ofsóknir? Þessum spurningum verður svarað í þessari námsgrein.