Neðanmáls
a Trústyrkjandi árstexti hefur verið valinn fyrir árið 2023: „Kjarninn í orði þínu er sannleikur.“ (Sálm. 119:160) Þú ert vafalaust sammála því. En margir trúa hins vegar ekki að Biblían sé sannleikur og að hún gefi okkur áreiðanlegar leiðbeiningar. Í þessari námsgrein skoðum við þrennt sem getur sannfært einlægt fólk um að það geti treyst Biblíunni og ráðum hennar.