Neðanmáls
a Þegar við göngum í gegnum erfiðleika finnst okkur kannski ekki að okkur ,gangi vel‘. Við gætum hugsað sem svo að það eigi ekki við fyrr en prófrauninni lýkur. En það sem henti Jósef kennir okkur mikilvægan lærdóm: Jehóva getur veitt okkur velgengni jafnvel á meðan við glímum við raunir. Í þessari grein skoðum við hvers vegna við getum sagt það.