Neðanmáls
a Þriðjudaginn 4. apríl 2023 munu milljónir manna um allan heim vera viðstaddar minningarhátíðina um dauða Krists. Margir mæta í fyrsta skipti. Aðrir sem voru virkir vottar áður koma í fyrsta sinn í mörg ár. Og sumir þurfa að yfirstíga miklar hindranir til að mæta. Hverjar sem aðstæður þínar eru máttu vera viss um að Jehóva verður ánægður með að þú mætir.