Neðanmáls
a Vikurnar í kringum minningarhátíðina erum við hvött til að hugleiða líf og dauða Jesú og þann kærleika sem hann og faðir hans hafa sýnt okkur. Það getur hvatt okkur til verka. Í þessari grein er rætt um hvernig við getum sýnt þakklæti okkar fyrir lausnargjaldið og sýnt að við elskum Jehóva og Jesú. Við sjáum líka hvað getur fengið okkur til að elska bræður okkar og systur, sýna hugrekki og hafa ánægju af þjónustu okkar.