Neðanmáls
a Við sem tilbiðjum Jehóva reynum öll að lesa daglega í orði hans. Margir aðrir lesa líka í Biblíunni en skilja í raun ekki það sem þeir lesa. Það sama gilti um fólk á dögum Jesú. Við getum fengið hjálp til að fá meira út úr biblíulestri okkar með því að skoða hvað Jesús sagði við þá sem lásu orð Guðs.