Neðanmáls
a Í þessari námsgrein fáum við hjálp til að meta enn betur þá gjöf Guðs sem lífið er. Við sjáum hvað við getum gert til að vernda líf okkar og heilsu þegar hörmungar dynja yfir og hvernig við getum forðast slys. Við skoðum líka hvað við þurfum að gera til að vera viðbúin bráðatilfellum.