Neðanmáls
a Til að taka framförum svo að við getum látið skírast verðum við að hafa réttar hvatir. Við verðum líka að gera það sem er rétt. Við skulum athuga það sem eþíópískur hirðmaður gerði til að skilja hvað biblíunemandi þarf að gera til að vera hæfur til að láta skírast.