Neðanmáls
a Margir laðast að sannleikanum vegna þess að þeir sjá sannan kærleika hjá okkur. En við erum ekki fullkomin og okkur gæti þess vegna stundum fundist erfitt að koma fram hvert við annað á kærleiksríkan hátt. Skoðum hvers vegna kærleikurinn er svona mikilvægur og hvernig við getum líkt eftir fordæmi Jesú þegar aðrir gera mistök.