Neðanmáls
a Þótt lífið í þessu heimi reyni stundum óvænt á okkur getum við verið viss um að Jehóva styður trúfasta tilbiðjendur sína. Hvernig hefur Jehóva hjálpað þjónum sínum áður? Hvernig styður hann okkur nú á dögum? Skoðum dæmi úr Biblíunni og úr nútímanum sem fullvissa okkur um að ef við treystum á Jehóva muni hann styðja okkur líka.