Neðanmáls
a Margir nú á dögum trúa ekki loforði Biblíunnar um nýjan heim. Þeir hugsa að það hljóti að vera of gott til að vera satt. Við erum hins vegar viss um að öll loforð Jehóva verði uppfyllt. En við þurfum samt að styrkja trú okkar jafnt og þétt. Hvernig gerum við það? Við skoðum það í þessari námsgrein.