Neðanmáls
a Við viljum að bænir okkar séu eins og bréf til vinar sem er okkur kær. En það er ekki alltaf auðvelt að finna tíma til að biðja. Og það getur verið erfitt að vita hvað við eigum að tala um í bænum okkar. Í þessari námsgrein ræðum við báða þessa mikilvægu þætti.