Neðanmáls
a Jehóva fullvissar okkur um að hann svari bænum okkar ef þær eru í samræmi við vilja hans. Þegar við göngum í gegnum prófraunir megum við vera viss um að hann veiti okkur þá hjálp sem við þurfum til að vera honum trúföst. Við skulum skoða hvernig Jehóva svarar bænum.