Neðanmáls
a Hjónabandið er gjöf Jehóva til manna. Þar fá eiginmaður og eiginkona tækifæri til að sýna hvort öðru innilega ást. En stundum dofnar ástin. Ef þú ert í hjónabandi getur þessi grein hjálpað þér að halda ástinni lifandi og njóta hamingju í sambandi ykkar.