Neðanmáls
b ORÐASKÝRING: Andlegt markmið getur falið í sér allt sem þú leitast við að bæta eða áorka til að þjóna Jehóva betur og gleðja hann. Þú gætir til dæmis sett þér það markmið að þroska með þér kristinn eiginleika eða bæta þig í biblíulestri, sjálfsnámi, boðuninni eða á einhverju öðru sviði tilbeiðslunnar.