Neðanmáls
c Matteus 23:35 segir að Sakaría hafi verið sonur Barakía. Sumir telja að Jójada kunni að hafa heitið tveim nöfnum eins og dæmi eru um í Biblíunni (berið saman Matteus 9:9 og Markús 2:14), eða þá að Barakía hafi verið afi Sakaría eða eldri forfaðir.