Neðanmáls
a Þjónar Jehóva þurfa að rækta með sér heilnæman guðsótta. Slíkur ótti getur verndað hjarta okkar og hjálpað okkur að forðast kynferðislegt siðleysi og klám. Í þessari námsgrein skoðum við 9. kafla Orðskviðanna, en þar er tveim konum lýst. Önnur þeirra táknar sanna visku en hin táknar heimsku. Það sem við lærum í þessum kafla getur nýst okkur nú og í framtíðinni.