Neðanmáls
a Þrengingin mikla hefst fljótlega. Eiginleikar eins og þolgæði, samkennd og kærleikur hjálpa okkur að vera viðbúin erfiðustu tímum sem menn hafa reynt. Tökum eftir hvernig frumkristnir menn lærðu að sýna þessa eiginleika, hvernig við getum gert það líka og hvernig þessir eiginleikar búa okkur undir þrenginguna miklu.