Neðanmáls
a Ungir þjónar Jehóva takast á við aðstæður sem reyna á hugrekki þeirra og hollustu við Jehóva. Bekkjarfélagar þeirra gera ef til vill grín að þeim fyrir að trúa á sköpun. Og jafnaldrarnir gefa í skyn að þeir séu heimskir að þjóna Jehóva og fylgja mælikvarða hans. En eins og kemur fram í þessari námsgrein eru þeir sem líkja eftir Daníel spámanni og þjóna Jehóva með hugrekki í raun vitrir.