Neðanmáls a Biblían sýnir líka að Jehóva lætur til sín taka „vegna nafns síns“. Hann leiðir til dæmis þjóna sína, hjálpar þeim, bjargar, fyrirgefur og verndar líf þeirra – allt vegna síns mikla nafns, Jehóva. – Sálm. 23:3; 31:3; 79:9; 106:8; 143:11.