Neðanmáls
a Samson – margir kannast við nafn þessarar biblíupersónu, jafnvel þeir sem hafa litla þekkingu á Biblíunni. Leikritahöfundar, lagahöfundar og kvikmyndagerðamenn hafa fjallað um sögu hans. En líf hans er ekki bara athyglisverð saga. Við getum lært margt af þessum manni sem hafði sterka trú.