Neðanmáls
a Þið unga fólk, Jehóva veit að þið þurfið að takast á við aðstæður sem geta reynt á vináttu ykkar við hann. Hvernig getið þið tekið viturlegar ákvarðanir sem gleðja föður ykkar á himni? Við skulum skoða frásögu þriggja drengja sem urðu konungar Júda. Sjáum hvað við getum lært af ákvörðunum þeirra.