Neðanmáls
b Biblían nefnir tvö skipti þegar skepnum var fórnað Jehóva í eyðimörkinni. Fyrra skiptið var þegar prestarnir voru vígðir til embættis en seinna skiptið þegar haldnir voru páskar. Hvort tveggja átti sér stað árið 1512 f.Kr., á öðru ári eftir að Ísraelsmenn höfðu yfirgefið Egyptaland. – 3. Mós. 8:14–9:24; 4. Mós. 9:1–5.