Neðanmáls
f MYND: Tvær systur fara með bæn áður en þær sækja um Skólann fyrir boðbera Guðsríkis. Síðar er annarri þeirra boðið að sækja skólann en ekki hinni. Sú sem fær ekki jákvætt svar lætur það ekki valda sér of miklum vonbrigðum en biður Jehóva að hjálpa sér að koma auga á tækifæri til að auka þjónustu sína. Hún skrifar síðan bréf til deildarskrifstofunnar og lætur vita að hún sé tilbúin að starfa þar sem þörfin er meiri.