Neðanmáls
a Okkur langar að hafa velþóknun Guðs og vera álitin réttlát í augum hans. Í þessari námsgrein er útskýrt hvernig það er mögulegt. Stuðst er við skrif Páls og Jakobs og útskýrt hvernig trú og verk sé hvort tveggja nauðsynlegt til að öðlast velþóknun Jehóva.