Neðanmáls
a Kæru ungu systur, þið eruð söfnuðinum mjög dýrmætar. Þið getið náð kristnum þroska með því að rækta eiginleika Guði að skapi, læra hagnýta færni og búa ykkur undir hlutverk í framtíðinni. Fyrir vikið munuð þið njóta ríkulegrar blessunar í þjónustu Jehóva.