Neðanmáls
c Að gæla við kynfæri annarrar persónu er ein mynd kynferðislegs siðleysis og slíkt athæfi kallar á að safnaðaröldungar skipi dómnefnd. Að gæla við brjóst eða eiga siðlausar samræður í skilaboðum eða síma getur eftir aðstæðum einnig kallað á að safnaðaröldungar skipi dómnefnd.