Neðanmáls
c MYND: Þrjár aðstæður sem sýna hvers vegna boðun okkar nær ekki til sumra: (1) Kona sem býr þar sem ríkjandi trú gerir boðunina hættulega, (2) hjón í landi þar sem stjórnvöld banna boðunina en það gerir hana hættulega og (3) maður sem býr þar sem landfræðilegar aðstæður hamla boðuninni.