Neðanmáls
a ORÐASKÝRINGAR: „Andinn“ sem er minnst á í Matteusi 26:41 er aflið sem knýr okkur til verka eða hefur áhrif á það hvernig okkur líður. „Holdið“ er ófullkomleiki okkar. Þótt við gerum okkar besta gætum við látið undan freistingu til að gera það sem Biblían segir að sé rangt ef við gætum okkar ekki.