Neðanmáls
a ORÐASKÝRING: Í þessari námsgrein ræðum við um efasemdir sem eru sprottnar af óvissu um hvort við séum einhvers virði í augum Jehóva og hversu góðar ákvarðanir við höfum tekið. Hér er ekki átt við þær efasemdir sem Biblían nefnir í tengslum við skort á trú á Jehóva og loforð hans.