Neðanmáls
a Pétur var tilfinningaríkur maður og átti því auðvelt með að útskýra fyrir Markúsi bæði hvað Jesús sagði og gerði við mismunandi aðstæður en líka hvernig honum leið. Þetta er ef til vill skýringin á því að Markús lýsir oft tilfinningum og verkum Jesú í skrifum sínum. – Mark. 3:5; 7:34; 8:12.