Neðanmáls a Í þessari grein á orðið „snjallsími“ við um síma sem gefur aðgang að netinu. Hann er í rauninni eins og lítil tölva.