Neðanmáls
a Þó að þessi grein beini athyglinni að því að sigrast á eiturlyfjafíkn geta meginreglur Biblíunnar sem rætt er um líka hjálpað þeim sem glíma við annars konar vandamál, meðal annars sem tengjast áfengi, tóbaki, mat, fjárhættuspilum, klámi eða samskiptasíðum.