Neðanmáls
g Biblían notar orðið skírn þegar hún talar um trúarlega hreinsunarsiði, eins og að hella vatni á áhöld. (Markús 7:4; Hebreabréfið 9:10) Þarna er um alls ólíka hluti að ræða sem eiga ekkert skylt við niðurdýfingarskírnina sem Jesús og fylgjendur hans boðuðu.