Neðanmáls
a Trú á ódauðleika sálarinnar og endurholdgun má rekja aftur til Forn-Babýlonar. Síðar settu indverskir heimspekingar fram lögmálið um karma. Samkvæmt Britannica Encyclopedia of World Religions er karma „lögmálið um orsök og afleiðingu sem kennir að það sem maður gerir í núverandi lífi hafi áhrif á næsta líf“. – Bls. 913.