Neðanmáls
a Austurríski eðlisfræðingurinn og nóbelsverðlaunahafinn Erwin Schrödinger skrifaði að vísindin „væru afar þögul um allt ... sem stendur hjartanu næst og er okkur mikils virði.“ Og Albert Einstein sagði: „Við höfum lært af sárri reynslu að vitsmunaleg hugsun nægir ekki til að leysa félagsleg vandamál.“