Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

3. Mósebók – yfirlit

      • Olía á lampana í tjaldbúðinni (1–4)

      • Skoðunarbrauðin (5–9)

      • Maður sem lastmælir nafni Guðs grýttur (10–23)

3. Mósebók 24:2

Millivísanir

  • +2Mó 27:20, 21; 4Mó 8:2

3. Mósebók 24:4

Millivísanir

  • +2Mó 25:31; 39:33, 37; Heb 9:2

3. Mósebók 24:5

Neðanmáls

  • *

    Tveir tíundu úr efu jafngiltu 4,4 l. Sjá viðauka B14.

3. Mósebók 24:6

Millivísanir

  • +2Mó 40:22, 23; 1Sa 21:4; Mr 2:25, 26
  • +2Mó 25:23, 24; 1Kon 7:48

3. Mósebók 24:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „sem táknrænum hluta fórnarinnar til að minna á hana“.

Millivísanir

  • +3Mó 2:2; 6:15

3. Mósebók 24:8

Millivísanir

  • +4Mó 4:7; 1Kr 9:32; 2Kr 2:4

3. Mósebók 24:9

Millivísanir

  • +3Mó 21:22; 22:10; 1Sa 21:4, 6; Mt 12:3, 4; Lúk 6:3, 4
  • +3Mó 6:14, 16

3. Mósebók 24:10

Millivísanir

  • +2Mó 12:38; 4Mó 11:4

3. Mósebók 24:11

Neðanmáls

  • *

    Það er, nafninu Jehóva eins og sjá má af versi 15 og 16.

  • *

    Eða „formæla“.

Millivísanir

  • +2Mó 20:7; 22:28; 3Mó 19:12
  • +2Mó 18:22

3. Mósebók 24:12

Millivísanir

  • +2Mó 18:15, 16; 4Mó 15:32, 34

3. Mósebók 24:14

Millivísanir

  • +4Mó 15:32, 35; 5Mó 17:7

3. Mósebók 24:16

Millivísanir

  • +5Mó 5:11

3. Mósebók 24:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „verður mannssál að bana“.

Millivísanir

  • +1Mó 9:6; 2Mó 21:12; 4Mó 35:31; 5Mó 19:11–13

3. Mósebók 24:19

Millivísanir

  • +2Mó 21:23, 24

3. Mósebók 24:20

Millivísanir

  • +5Mó 19:21; Mt 5:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    10.2010, bls. 12

3. Mósebók 24:21

Millivísanir

  • +2Mó 22:1
  • +1Mó 9:6; 2Mó 21:12

3. Mósebók 24:22

Millivísanir

  • +2Mó 12:49; 3Mó 17:10; 19:34; 4Mó 9:14; 15:16

3. Mósebók 24:23

Millivísanir

  • +4Mó 15:33, 36; 5Mó 17:7

Almennt

3. Mós. 24:22Mó 27:20, 21; 4Mó 8:2
3. Mós. 24:42Mó 25:31; 39:33, 37; Heb 9:2
3. Mós. 24:62Mó 40:22, 23; 1Sa 21:4; Mr 2:25, 26
3. Mós. 24:62Mó 25:23, 24; 1Kon 7:48
3. Mós. 24:73Mó 2:2; 6:15
3. Mós. 24:84Mó 4:7; 1Kr 9:32; 2Kr 2:4
3. Mós. 24:93Mó 21:22; 22:10; 1Sa 21:4, 6; Mt 12:3, 4; Lúk 6:3, 4
3. Mós. 24:93Mó 6:14, 16
3. Mós. 24:102Mó 12:38; 4Mó 11:4
3. Mós. 24:112Mó 20:7; 22:28; 3Mó 19:12
3. Mós. 24:112Mó 18:22
3. Mós. 24:122Mó 18:15, 16; 4Mó 15:32, 34
3. Mós. 24:144Mó 15:32, 35; 5Mó 17:7
3. Mós. 24:165Mó 5:11
3. Mós. 24:171Mó 9:6; 2Mó 21:12; 4Mó 35:31; 5Mó 19:11–13
3. Mós. 24:192Mó 21:23, 24
3. Mós. 24:205Mó 19:21; Mt 5:38
3. Mós. 24:212Mó 22:1
3. Mós. 24:211Mó 9:6; 2Mó 21:12
3. Mós. 24:222Mó 12:49; 3Mó 17:10; 19:34; 4Mó 9:14; 15:16
3. Mós. 24:234Mó 15:33, 36; 5Mó 17:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
Biblían – Nýheimsþýðingin
3. Mósebók 24:1–23

Þriðja Mósebók

24 Jehóva sagði síðan við Móse: 2 „Segðu Ísraelsmönnum að færa þér hreina olíu úr steyttum ólívum til lýsingar svo að stöðugt sé kveikt á lömpunum.+ 3 Aron á að sjá til þess að það logi stöðugt frá kvöldi til morguns frammi fyrir Jehóva á lömpunum sem eru í samfundatjaldinu fyrir framan fortjald vitnisburðarins. Þetta er varanlegt ákvæði fyrir ykkur kynslóð eftir kynslóð. 4 Hann á alltaf að sjá um lampana á gullljósastikunni+ sem er frammi fyrir Jehóva.

5 Þú skalt taka fínt mjöl og baka úr því 12 kringlótt brauð. Hvert brauð á að vera úr tveim tíundu hlutum úr efu* af mjöli. 6 Settu þau í tvo stafla, sex í hvorn,+ á borðið úr hreinu gulli sem er frammi fyrir Jehóva.+ 7 Þú skalt leggja hreint reykelsi ofan á hvorn staflann og það á að fórna því í stað brauðsins*+ sem eldfórn handa Jehóva. 8 Hvern hvíldardag á hann að stafla brauði frammi fyrir Jehóva.+ Það er varanlegur sáttmáli við Ísraelsmenn. 9 Aron og synir hans eiga að fá það+ og borða það á heilögum stað+ því að það er háheilagur hluti prestsins af eldfórnum Jehóva. Þetta er varanlegt ákvæði.“

10 Meðal Ísraelsmanna var sonur ísraelskrar konu og egypsks manns,+ og hann lenti í slagsmálum við ísraelskan mann í búðunum. 11 Sonur ísraelsku konunnar fór að lastmæla nafninu* og bölva* því.+ Hann var þá leiddur fyrir Móse.+ Móðir hans hét Selómít og var dóttir Díbrí af ættkvísl Dans. 12 Menn settu hann í varðhald þar til úrskurður Jehóva yrði þeim ljós.+

13 Jehóva sagði við Móse: 14 „Farðu með manninn sem bölvaði nafni mínu út fyrir búðirnar. Allir sem heyrðu til hans eiga að leggja hendur sínar á höfuð hans og síðan skal allur söfnuðurinn grýta hann.+ 15 Og segðu Ísraelsmönnum: ‚Ef einhver bölvar Guði sínum skal hann svara til saka fyrir synd sína. 16 Sá sem lastmælir nafni Jehóva skal tekinn af lífi.+ Allur söfnuðurinn á að grýta hann. Hvort sem það er útlendingur eða innfæddur maður sem lastmælir nafninu skal hann tekinn af lífi.

17 Ef maður drepur mann* á að taka hann af lífi.+ 18 Sá sem drepur skepnu annars manns á að bæta hana, líf fyrir líf. 19 Ef maður veitir náunga sínum áverka skal gera honum það sama og hann gerði hinum,+ 20 beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Það á að veita honum sams konar áverka og hann veitti manninum.+ 21 Maður sem drepur skepnu á að bæta hana+ en sá sem drepur mann skal tekinn af lífi.+

22 Ein og sömu lög eiga að gilda fyrir ykkur, bæði útlendinga og innfædda,+ því að ég er Jehóva Guð ykkar.‘“

23 Móse sagði Ísraelsmönnum þetta og þeir fóru með manninn sem hafði bölvað nafni Guðs út fyrir búðirnar og grýttu hann.+ Ísraelsmenn gerðu þar með eins og Jehóva hafði gefið Móse fyrirmæli um.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila