Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 34
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Jehóva sýnir Móse landið (1–4)

      • Móse deyr (5–12)

5. Mósebók 34:1

Millivísanir

  • +5Mó 32:49
  • +5Mó 3:27
  • +4Mó 36:13
  • +Dóm 18:29

5. Mósebók 34:2

Neðanmáls

  • *

    Það er, Hafinu mikla, Miðjarðarhafi.

Millivísanir

  • +2Mó 23:31; 4Mó 34:2, 6; 5Mó 11:24

5. Mósebók 34:3

Millivísanir

  • +Jós 15:1
  • +1Mó 13:10
  • +1Mó 19:22, 23

5. Mósebók 34:4

Millivísanir

  • +1Mó 12:7; 26:3; 28:13
  • +4Mó 20:12

5. Mósebók 34:5

Millivísanir

  • +5Mó 32:50; Jós 1:2

5. Mósebók 34:6

Millivísanir

  • +Júd 9

5. Mósebók 34:7

Millivísanir

  • +5Mó 31:1, 2; Pos 7:23, 30, 36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1987, bls. 31

5. Mósebók 34:8

Millivísanir

  • +4Mó 20:29

5. Mósebók 34:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „visku sem andi Guðs veitti honum“.

Millivísanir

  • +5Mó 31:14; 1Tí 4:14
  • +4Mó 27:18, 21; Jós 1:16

5. Mósebók 34:10

Millivísanir

  • +5Mó 18:15; Pos 3:22; 7:37
  • +2Mó 33:11; 4Mó 12:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1997, bls. 4-5

5. Mósebók 34:11

Millivísanir

  • +5Mó 4:34

5. Mósebók 34:12

Millivísanir

  • +5Mó 26:8; Lúk 24:19

Almennt

5. Mós. 34:15Mó 32:49
5. Mós. 34:15Mó 3:27
5. Mós. 34:14Mó 36:13
5. Mós. 34:1Dóm 18:29
5. Mós. 34:22Mó 23:31; 4Mó 34:2, 6; 5Mó 11:24
5. Mós. 34:3Jós 15:1
5. Mós. 34:31Mó 13:10
5. Mós. 34:31Mó 19:22, 23
5. Mós. 34:41Mó 12:7; 26:3; 28:13
5. Mós. 34:44Mó 20:12
5. Mós. 34:55Mó 32:50; Jós 1:2
5. Mós. 34:6Júd 9
5. Mós. 34:75Mó 31:1, 2; Pos 7:23, 30, 36
5. Mós. 34:84Mó 20:29
5. Mós. 34:95Mó 31:14; 1Tí 4:14
5. Mós. 34:94Mó 27:18, 21; Jós 1:16
5. Mós. 34:105Mó 18:15; Pos 3:22; 7:37
5. Mós. 34:102Mó 33:11; 4Mó 12:8
5. Mós. 34:115Mó 4:34
5. Mós. 34:125Mó 26:8; Lúk 24:19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 34:1–12

Fimmta Mósebók

34 Móse gekk síðan frá eyðisléttum Móabs á Nebófjall,+ upp á Pisgatind+ sem er gegnt Jeríkó.+ Jehóva sýndi honum allt landið frá Gíleað til Dans,+ 2 allt Naftalí og land Efraíms og Manasse, allt land Júda að hafinu í vestri,*+ 3 Negeb+ og Jórdansvæðið,+ þar á meðal dalinn hjá Jeríkó, pálmaborginni, allt til Sóar.+

4 Jehóva sagði nú við hann: „Þetta er landið sem ég sór Abraham, Ísak og Jakobi þegar ég sagði: ‚Ég gef afkomendum þínum það.‘+ Ég hef leyft þér að sjá það með eigin augum en þú færð ekki að fara þangað yfir.“+

5 Síðan dó Móse þjónn Jehóva þar í Móabslandi eins og Jehóva hafði sagt.+ 6 Hann jarðaði hann í dalnum í Móabslandi gegnt Bet Peór og enn þann dag í dag veit enginn hvar gröf hans er.+ 7 Móse var 120 ára þegar hann dó.+ Hann var ekki orðinn sjóndapur og styrkur hans hafði ekki dvínað. 8 Ísraelsmenn grétu og syrgðu Móse á eyðisléttum Móabs í 30 daga.+ Þá var sorgartíminn á enda.

9 Jósúa Núnsson var fullur visku* því að Móse hafði lagt hendur yfir hann.+ Ísraelsmenn fóru nú að hlusta á hann og gerðu eins og Jehóva hafði gefið Móse fyrirmæli um.+ 10 En aldrei hefur komið fram annar eins spámaður í Ísrael og Móse+ sem Jehóva umgekkst augliti til auglitis.+ 11 Hann gerði öll táknin og kraftaverkin sem Jehóva hafði sent hann til að gera í Egyptalandi gegn faraó, öllum þjónum hans og landi,+ 12 og með sterkri hendi vann hann mikil máttarverk í augsýn alls Ísraels.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila